Day: 17. nóvember, 2017

Er fræðsla í bollanum þínum ?

Er fræðsla í bollanum þínum ?

Við vitum að þetta er sérkennileg yfirskrift á fundi, en æi, okkur dettur ekkert annað í hug og svo er þetta bara lýsandi fyrir efni fundarins.  Höldum okkur bara við það. Nú er komið að þriðja morgunfundinum okkar.  Síðustu tveir voru einstaklinga vel lukkaðir, umræður voru líflegar og upplýsandi fyrir gesti.  Sjá eldri frétt hér Við sem […]