Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við DHL Hraðflutninga ehf. Fyrirtækið er alþjóðlegt með starfsemi í meira en 220 löndum og svæðum. Heildarfjöldi starfsmanna er 35.000 en hérlendis eru þeir um sjötíu talsins. Verkefnið er að fullu styrkt af Starfsafli. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- […]