Á fyrsta fund vetrarins í fundaröðinni Menntun og mannauður sem fram fór í sl. viku fóru Þórður Höskuldsson framkvæmdastjóri Outcome kannana, og Guðrún S. Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri menntamála hjá Samtökum atvinnulífsins og fulltrúi SA í stjórn Starfsafls, yfir niðurstöður nýrrar menntakönnunar atvinnulífsins. Fram kom að í sex af hverjum tíu fyrirtækjum fer fram skipuleg fræðsla og […]