Day: 14. júní, 2017

Ölgerðin fær Fræðslustjóra að láni

Ölgerðin fær Fræðslustjóra að láni

Í dag, miðvikudaginn 14. júní, var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Ölgerðina. Verkefnið er umfangsmikið enda fjöldi starfsmanna um fimmhundruð.  Fimm sjóðir koma að verkefninu; SVS, Landsmennt, Iðan og Samband stjórnendafélaga auk Starfsafls, sem leiðir verkefnið.    Styrkupphæð er 1.6 milljón krónur og þar af er hlutur Starfsafls kr. 784.000,-  Verkefnið felur í […]