Day: 9. maí, 2017

Áttin kynnt á Dokkufundi

Áttin kynnt á Dokkufundi

Í morgun var kynning á vegum SVS, starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólk, fyrir Dokkuna á sameiginlegri vefgátt starfsmenntasjóða, Áttinni.  Fundirinn var haldinn að beiðni Dokkunnar og var vel mætt og ljóst að mikill áhugi var á efni fundarins.   Selma Kristjánsdóttir frá SVS sá um kynninguna og fór hún vel yfir tilurð og tilgang áttarinnar.    Áttin, sameiginleg vefgátt starfsmenntasjóða, hefur […]