Day: 10. apríl, 2017

Hæfni-og þarfagreiningu lokið

Hæfni-og þarfagreiningu lokið

Í lok síðasta árs tók Starfsafl ásamt Efling, VSFK og  Hlíf höndum saman um að ráðast í og fjármagna hæfni- og þarfagreiningu á fræðslu fyrir hópferðabílstjóra.  Ástæða þess er breytt starfsumhverfi hópferðabílstjóra og aukinn fjölbreytileiki starfa sem kallar á viðeigandi fræðslu.  Óskað var eftir því við Mímir Símenntun, fræðslufyrirtæki á sviði framhaldsfræðslu og starfsmenntunar,  að […]

Eva Björk nýr starfsmaður

Í dag hóf störf hjá Starfsafli Eva Björk Guðnadóttir.  Eva Björk mun taka við verkefnum Valdísar A. Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Starfsafls, sem fer í ársleyfi um næstu mánaðarmót. Eva Björk verður í hlutastarfi og fela verkefni hennar í sér þjónustu við viðskiptavini Starfsafls, afgreiðslu fyrirtækjastyrkja og almenna  skrifstofuumsjón. Starfsafl býður Evu Björk velkomna til starfa.