Day: 29. desember, 2016

Starfsafl styrkir Samskip

Starfsafl styrkir Samskip

Greiddur hefur verið styrkur til Samskipa að upphæð kr. 581.175,- og var þar um að ræða styrk vegna endurmenntunarnámskeiða fyrir atvinnubílstjóra sem starfa hjá fyrirtækinu. Um fræðsluna sá Framvegis, miðstöð símenntunar. Lögum samkvæmt ber atvinnubílstjórum, með ökuréttindi til að aka stórum ökutækjum í atvinnuskyni, að taka reglubundna endurmenntun vilji þeir viðhalda sínum réttindum og er það […]