Day: 26. október, 2016

Starfsafl á mannauðsdeginum

Starfsafl á mannauðsdeginum

Mannauðsdagur Flóru, félags mannauðsstjóra, hefur með ári hverju vaxið og dafnað og er nú orðinn einn stærsti viðburður í greininni.  Í ár verður Starfsafl í fyrsta sinn með kynningu á sinni starfsemi á mannauðsdeginum og er það verulega ánægjulegt að fá að taka þátt í þessum metnaðarfulla degi.  Þá verður jafnframt formaður Starfsafls og fræðslustjóri […]