Gerður hefur verið samningur við Banana ehf um Fræðslustjóra að láni og er heildarupphæð styrks vegna verkefnisins 710 þús kr. Tveir sjóðir koma að verkinu, SVS og Starfsafl, og greiða hlutfallslega m.v. stéttarfélagsaðild starfsfólks. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til og greiða að fullu fyrir „Fræðslustjóra að láni“, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir […]