Mikil aukning hefur orðið í fjölda umsókna sem berast Starfsafli nú á sumarmánuðum og hafa þær aldrei verið fleiri samanborið við fyrri ár. Um er að ræða umsóknir vegna eigin fræðslu fyrirtækja, verkefnisins Fræðslustjóra að láni og stakra námskeiða starfsmanna, s.s.þjónustunámskeið, ökupróf og öryggisnámskeið, svo dæmi séu tekin. Það er ljóst að fyrirtæki eru vel […]