Day: 3. júní, 2016

Formenn fá kynningu

Formenn fá kynningu

Formannsfundur Starfsgreinasambandsins var haldinn föstudaginn 3. júni í húsnæði Verkalýðsfélags Grindavíkur. Til fundarins voru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS og þykir vel við hæfi á þeim fundum að kalla eftir því að fræðslusjóðirnir séu kynntir og þau mál sem eru á dagskrá. Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, var með stutt innlegg um stöðu sjóðsins og helstu breytur; […]