Ársfundur Starfsafls var haldinn þriðjudaginn 31. maí sl. á Hilton Reykjavík Nordica. Góð mæting var á fundinn en auk stjórnar sjóðsins var fulltrúum eigenda sjóðsins boðið til fundarins. Að loknu ávarpi stjórnarformanns, Fjólu Jónsdóttur, fór framkvæmdastjóri Starfsafls, Sveinn Aðalsteinsson, yfir starfsemi sjóðsins og gerði grein fyrir ársreikningi. Sagði hann sjóðinn skila hagnaði annað árið í […]
Day: 2. júní, 2016
Þriðjungur nýtur styrkja
Í síbreytilegu umhverfi er nauðsynlegt fyrir fyrirtæki að vera vakandi og hlúa að sínum mannauð, starfsfólkinu. Sífellt fleiri fyrirtæki gera sér grein fyrir mikilvægi þess og bjóða sínu starfsfólki því upp á fræðslu við hæfi og notar til þess þá þekkingu sem til er innan veggja fyrirtækisins eða sækir þá þekkingu sem til þarf. Starfsafl […]