Í gær undirrituðu fulltrúar tveggja fræðslusjóða samning við Arctic Adventures að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir, ráðgjafi frá IÐUNNI – fræðslusetri er fræðslustjóri að láni og mun hún vinna þarfagreiningu og kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtækisins. Hjá Artic Adventures starfa um 90 manns sem sérhæfa sig […]