Day: 15. febrúar, 2016

Fundur SA um raunfærnimat 16. feb.

Fundur SA um raunfærnimat 16. feb.

Aðilar vinnumarkaðarins eru að hefja vinnu svo hægt sé að meta nám eða raunfærni eftir tiltekinni aðferðafræði. Þriðjudaginn 16. feb. kl 8.30-9.30 verður haldinn morgunverðarfundur um efnið í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. 1. hæð. Eftirtaldir einstaklingar halda stutt erindi: Staðan í ljósi nýrra kjarasamningaÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs SA. Hæfnigreining starfa Haukur Harðarson, […]