Aðilar vinnumarkaðarins eru að hefja vinnu svo hægt sé að meta nám eða raunfærni eftir tiltekinni aðferðafræði. Þriðjudaginn 16. feb. kl 8.30-9.30 verður haldinn morgunverðarfundur um efnið í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. 1. hæð. Eftirtaldir einstaklingar halda stutt erindi: Staðan í ljósi nýrra kjarasamningaÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs SA. Hæfnigreining starfa Haukur Harðarson, […]