Day: 20. október, 2015

Fjölmenni á fundi Áttarinnar

Fjölmenni á fundi Áttarinnar

Í morgun var haldinn morgunverðarfundur í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Fundurinn er hluti af fundaröðinni Menntun og mannauður 2015-2016. Á fundinum var Áttin kynnt en hún er ný vefgátt sem greiðir leið fyrirtækja að umsóknum að starfsmenntassjóðum og fræðslustofnunum. Áttin er sameiginlegt verkefni atvinnurekenda og launafólks á almennum vinnumarkaði.  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir frá SA og […]