Day: 19. október, 2015

Kynning á sameiginlegri gátt fræðslusjóða

Kynning á sameiginlegri gátt fræðslusjóða

Annar fundur í fundarröðinni Menntun og mannauður sem Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök atvinnulífsins og önnur aðildarfélög í Húsi atvinnulífsins standa að verður haldinn þriðjudaginn 20. október kl. 8.30 – 9.30. Að þessu sinni verður fjallað um Áttina – nýja sameiginlega gátt starfsmenntasjóðanna. Tilgangur gáttarinnar er að auðvelda aðgengi og greiða leiðir fyrir starfsmenntun í fyrirtækjum. Dagskrá fundarins: „Þetta […]