Day: 16. september, 2015

Actavis fær fræðslustjóra að láni

Actavis fær fræðslustjóra að láni

Fulltrúar Starfsafls og Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks (SVS) skrifuðu nýlega undir samning við Actavis ehf um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Árný Elíasdóttir frá Attentus – mannauði og ráðgjöf ehf verður fræðslustjóri að láni. Fræðslustjóranum er ætlað að aðstoða fyrirtækið við að kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtæksins á tímum mikilla breytinga hjá fyrirtækinu. Móðurfélag Actavis ehf tilkynnti fyrr á […]