Í lok júní var undirritaður samningur milli fjögurra fræðslusjóða atvinnulífsins og Vífilfells um fræðslustjóra að láni sem sjóðirnir kosta. Vífilfell stendur frammi fyrir ýmsum breytingum á skipulagi fyrirtækisins sem verður spennandi að fylgjast með. Fræðslustjóranum er ætlað að aðstoða mannauðsstjóra fyrirtækisins við að kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtæksins á tímum örra breytinga. Árný Elíasdóttir […]