Day: 22. maí, 2015

Útskrift frá Lyfjagerðarskóla Actavis

Útskrift frá Lyfjagerðarskóla Actavis

Í gær voru útskrifaðir 14 nemendur úr nýju starfsnámi, Lyfjagerðarskóla Actavis. Námið byggir á viðurkenndri námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (Lyfjagerðarskólinn) sem unnin var í samstarfi við Actavis og símenntunarmiðstöðina Framvegis. Lyfjagerðarskóli Actavis og Framvegis – miðstöðvar símenntunar hóf göngu sína í september sl., en vinna við hönnun námsins hófst árið 2012. Um er að ræða 260 […]