Day: 11. maí, 2015

Útskrift í matvælabrúnni hjá HfSu

Útskrift í matvælabrúnni hjá HfSu

Nýlega voru útskrifaðir nemendur í nýju starfstengdu námi í matvælagreinum við Háskólafélag Suðurlands, sem hefur meginaðsetur sitt á Selfossi. Háskólafélag Suðurlands og Matís settu á fót diplómanám í matvælaiðnaði sem hlaut nafnið Matvælabrúin – nýsköpun og stjórnun. Undirbúningur var í samvinnu við öflug matvælafyrirtæki þar sem markmiðið hefur verið að uppfylla þarfir greinanna og skipuleggja eftir þeirra óskum. […]