Allt hreint ehf. hefur skrifað undir samning um að fá Fræðslustjóra að láni. Hjá fyrirtækinu starfa 35 manns og tilheyra flestir Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sér um ráðgjöf í verkefninu en það er Ragnheiður Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri, sem er Fræðslustjóri að láni Allt hreint ehf. þjónustar fjölda fyrirtækja og stofnana […]