Day: 31. mars, 2015

Allt Hreint ehf. fær Fræðslustjóra að láni

Allt Hreint ehf. fær Fræðslustjóra að láni

Allt hreint ehf. hefur skrifað undir samning um að fá Fræðslustjóra að láni. Hjá fyrirtækinu starfa 35 manns og tilheyra flestir Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sér um ráðgjöf í verkefninu en það er Ragnheiður Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri, sem er Fræðslustjóri að láni  Allt hreint ehf. þjónustar fjölda fyrirtækja og stofnana […]