Starfsmenn Starfsafls heimsóttu Hópbíla/Hagvagna í gær og ræddu við forsvarsmenn fyrirtækisins á sviði fræðslu. Hópbílar/Hagvagnar eru með öfluga fræðslu fyrir sína starfsmenn sem Hildur Guðjónsdóttir sér um. Þar má telja starfstengda íslensku en stór hluti starfsmanna fyrirtækisins eru með innflytjendabakgrunn. Hildur er með kennaramenntun en sinnir jafnframt öðrum störfum á skrifstofu fyrirtækisins. Starfsafl styrkir þessa […]