Starfsafl og N1 undirrituðu samning í dag um styrki sjóðsins til eigin fræðslu fyrirtækisins. N1 heldur úti fjölbreyttu fræðslustarfi, bæði með aðkeyptum námskeiðum og eigin leiðbeinendum. Í mörgum tilvikum er besta þekkingin innanhúss hjá fyrirtækjum og styrkir Starfsafls til eigin fræðslu er vel metinn stuðningur við það starf. Björg Ársælsdóttir er nýráðinn fræðslustjóri N1 og […]