Day: 15. maí, 2014

Bók um fræðslustjóraverkefnið komin út

Bók um fræðslustjóraverkefnið komin út

Út er komin handbókin „Árangursrík fræðsla og þjálfun“ sem er afrakstur Leonardo Evrópuverkefnis sem Starfsafl stýrði 2011-2013.  Bókin kemur út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, þýsku og spænsku. [gdlr_space height=“15x“] Verkefnið Fræðslustjóri að láni er fjölþjóðlegt verkefni sem styrkt er sameiginlega af Leonardo Menntaáætlun Evrópusambandsins og fjórum evrópskum þátttakendum, m.a. tveimur íslenskum aðilum, Starfsafl og Attentus – […]