Samtök atvinnulífsins héldu Menntadag sl. mánudag. Samskip, samstarfsaðili Starfsafls um langt skeið, fékk viðurkenningu Samtaka atvinnulífsins sem menntafyrirtæki ársins 2014 og Nordic Visitor fékk verðlaun sem menntasproti ársins. Bæði fyrirtækin halda úti stefnumiðuðu fræðslustarfi og hafa bæði fengið Fræðslustjóra að láni. Starfsafl var með kynningu á fundinum fyrir fundargesti. Aðalheiður í Kaffitári hélt erindi á […]