Day: 11. febrúar, 2014

Starfsafl styrkir eigin fræðslu Kaffitárs 2014

Starfsafl styrkir eigin fræðslu Kaffitárs 2014

Starfsafl undirritaði nýlega samstarfssamning við Kaffitár ehf. um styrki vegna eigin fræðslu fyrirtækisins. Um er að ræða námskeið af ýmsu tagi í því skyni að bæta þjónustu fyrirtækisins og vörugæði, sem starfsmenn fyrirtækisins og stjórnendur sjá um. Samningurinn nær til allra starfsmanna fyrirtækisins og er reiknað með vikulegum námskeiðum, 5-10 þátttakendur í senn, fram til […]