Allt nám sem tekið er erlendis þarf að falla að viðmiðum sjóðsins um starfstengt nám til að falla undir starfsmenntastyrki.
Með umsókn um starfsmenntastyrk þarf að skila inn upplýsingum um námið sbr. viðmið sjóðsins á íslensku eða ensku auk þess sem skila þarf inn vottun á frammistöðu eða annarskonar staðfestingu (diploma). Umsóknum verður hafnað ef þetta vantar.
Nám sem fram fer á erlendum vefsíðum, að undanskyldu háskólnámi hjá viðurkenndum háskólum, er ekki styrkt.
Nám sem fellur ekki undir fyrrgreint getur fallið undir lífsleikni (tómstundastyrk)