Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 16. júní til föstudagsins 3. júlí 2025. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á... Read More
40 milljónir króna í styrki í maímánuði
Sumarið kom sannarlega með hvelli í maí, sól skein á lofti og sumarstarfsfólkið streymdi inn á vinnumarkaðinn. Víða fóru fyrirtæki í það að fræða og... Read More
Aukið aðgengi að íslenskunámi
Að kunna og skilja íslensku er lykilþáttur í aðlögun að íslensku samfélagi, atvinnulífi og daglegum samskiptum á vinnustað. Áhersla Starfsafls á að efla íslenskukunnáttu aðfluttra... Read More
1203 einstaklingar á bak við tölur aprílmánaðar
Fyrirtæki á íslenskum vinnumarkaði eru allskonar og það endurspeglast svo sannarlega í þeirri fræðslu sem þar er keypt. Til að mynda hentar það sumum betur... Read More
Enginn vorfundur – afmælisráðstefna í haust
Í ár fellur árlegur vorfundur Starfsafls niður en þess í stað verður blásið til veglegrar afmælisráðstefnu í haust. Tilefnið er tvíþætt: annars vegar 25 ára... Read More
Sumarkveðja frá Starfsafli
Um leið og við hjá Starfsafli óskum öllum gleðilegs sumars langar okkur að minna á að fyrirtæki sem greiða iðgjöld til fræðslusjóðsins eiga rétt á styrkjum... Read More
Vorfiðringur í umsóknum marsmánaðar
Vorið er á næsta leyti og aðeins er farið að bera á því að fyrirtæki séu að undirbúa það að taka á móti sumarstarfsfólki, oftar... Read More
An overview of studies and courses in english
An overview has been compiled of the main studies and courses that individuals can apply for vocational funding for simplification for those who speak other... Read More
Um 800 einstaklingar styrktir til náms
Starfsafl styrkir alla fræðslu, hvort sem hún fer fram á gólfi eða með aðstoð stafrænnar tækni, svo lengi sem hún telst vera starfstengd. Að því... Read More
Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna vetrafrís
Skrifstofa Starfsafls er lokuð frá mánudeginum 17. febrúar til föstudagsins 28 febrúar, vegna vetrarfrís. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og verða... Read More