Vafrakökustefna

Hvað eru vafrakökur?

Vafrakökur (cookies) eru litlar textaskrár sem vafri geymir á tölvu eða snjalltæki notanda. Þær hafa ákveðið gildistímabil og renna út af því loknu. Vafrakökur geta geymt upplýsingar eins og notendastillingar eða tölfræðigögn sem hjálpa til við að bæta virkni og upplifun á vefsíðu.

Af hverju notum við vafrakökur?
Við notum vafrakökur til að tryggja öryggi, hraða og virkni vefsins. Þær eru nauðsynlegar fyrir þjónustur eins og Cloudflare og Real Cookie Banner sem sjá um netöryggi og skráningu samþykkis. Við notum einnig greiningartól (Plausible) sem virðir friðhelgi notenda og notar hvorki vafrakökur né persónuupplýsingar.

Vafrakökur