Hvalaskoðun Reykjavíkur styrkt

Að jafnaði styrkir Starfsafl 75% af kostnaði við fræðsluaðila og greiðir aðeins fyrir starfsmenn sem greitt er af til sjóðsins, þ.e. eru félagar í Eflingu‐ stéttarfélagi, Verkalýðsfélaginu Hlíf og Verkalýðs‐ og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis. Hámark samanlagðra styrkja til fyrirtækis er 3 milljónir kr. á ári, sbr. reglur þar um.
Frekari upplýsingar um fyrirtækjastyrki Starfsafls má sjá hér