Starfsreglur stjórnar

Starfsreglurnar byggja á leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem Viðskiptaráð vann í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Þær leiðbeiningar voru fyrst gefnar út 2004 og endurútgefnar í fimmta sinn vorið 2015.
Samhliða útgáfu starfsreglnanna hefur stjórn Starsafls tekið í notkun handbók stjórnar þar sem má finna reglugerð sjóðsins, starfsreglur stjórnar og reglur um úthlutun styrkja til fyrirtækja og einstaklinga.