Starfsafl á menntadegi

Það er mikilvægt fyrir fræðslusjóð eins og Starfafl að taka þátt í degi sem þessum, vera sýnilegur, finna hvernig “hjartað slær” og taka þátt í umræðunni.
Á myndinni eru Lísbet Einarsdóttir framkvæmdastjóri Starfsafls, Valdís Steingrímsdóttir verkefnastjóri Starfsafls, Fjóla Jónsdóttir fræðslustjóri Eflingar og Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar.