Rafræn fræðsla nýjung hjá sjóðnum
Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, segir frá þeirri nýjung hjá sjóðnum að styrkja rafræna fræðslu innan fyrirtækja, í nýjasta fréttablaði Eflingar.
Breytt umhverfi kallar á breytt verklag en rafræn fræðsla felur m.a. í sér mikinn sveigjanleika fyrir fyrirtæki og starfsmenn. Þá hefur sjóðurinn einnig tekið upp svokallaða hvatastyrki og er hann hugsaður fyrir fyrirtæki sem eru að stíga sín fyrstu skref í rafrænni fræðslu.
Viðtalið má lesa í heild sinni hér.