Myndir frá ársfundi Starfsafls

Það voru líflegar umræður og almenn gleði sem réði ríkjum á ársfundi Starfsafls sem haldinn var 4. maí sl. á  Vox Club á Hilton Nordica. Um myndatöku  sá Herdís Steinarsdóttir.