Það voru áhugaverð erindi og líflegar umræður á ársfundi Starfsafls þann 3. maí síðastliðinn. Myndirnar tala sínu máli en um myndatöku sá Herdís Steinarsdóttir.