Stemmingin á ársfundi 2018 – til upprifjunar
Til upprifjunar þá má sjá hér myndir frá síðasta ársfundi Starfsafls, en opinn ársfundur er nú haldinn í þriðja sinn þann 9. maí næstkomandi.
Dagskrá verður sem hér segir.
• Ársfundur settur
Fomaður stjórnar Starfsafls, Fjóla Jónsdóttir, bíður gesti velkomna.
• Árið í hnotskurn
Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, fer yfir árið.
• Innsýn í fyrirtæki
Eir Arnbjarnardóttir, Mannauðsstjóri hjá CenterHotels, veitir innsýn í fræðslumál fyrirtækisins.
• Mælanlegur ávinningur af fræðslu
Árný Elíasdóttir, ráðgjafi og eigandi Attentus, fræðir gesti um mælanlegan ávinning af fræðslu fyrirtækja.
Að loknum fundi verður boðið upp á veitingar og tengslamyndun
Skráning þátttöku þarf að berast fyrir þriðjudaginn 7. mai á [email protected]