Menntadagur atvinnulífsins 2020

Menntadagurinn er árlegur viðburður, að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu.

Menntadagurinn fer fram í Hörpu, miðvikudaginn 5. febrúar, í Norðurljósum kl. 8.30-11.30. 

Á Menntadegi atvinnulífsins verður fjallað um sköpun í íslensku atvinnulífi og menntakerfi út frá fjölmörgum sjónarhornum.

Menntadagurinn er fyrir alla sem hafa áhuga á sköpun, menntamálum og þróun. Skorum á stjórnendur, mannauðsstjóra, þróunarteymi, skólafólk og alla sem hafa áhuga á að efla sköpun í störfum sínum að vera með!

Menntadagur atvinnulífsins er styrktur af Starfsafli.  

Nánari upplýsingar og skráning á vef SA, www.sa.is