Allt nám sem telst vera starfstengt er styrkt
Áhugasviðsgreiningar sem teknar eru undir handleiðslu náms- og starfsráðgjafa
Skólagjöld í framhaldsskóla, þ.m.t. efniskostnaður sem telst til hluta skólagjalda en undanskilin eru öll gjöld sem teljast valfrjáls, s.s. skóla- og nemendafélagsgjöld.
Prófa- og skírteinisgjöld sem órjúfanlegur hluti af námi /námslokum
Almennt ökunám, þ.m,t. eru ökutímar styrktir frá og með 1. janúar 2022 og tekur aðeins til reikninga sem gefnir eru út eftir þann tíma.
Starfstengd markþjálfun sem nemur að hámarki 12 tímum innan almanaksárs. Á reikningi verður að koma fram að þjálfunin sé starfstengd, fjöldi tíma og staðfesting á vottun markþjálfa.
Ferðir erlendis í tenglsum við starfstengt nám, námskeið eða ráðstefnu, sjá hér
Skilgreining náms / námskeiðs, sjá hér