Hækkun einstaklingsstyrkja

Frá og með 1.janúar 2018 mun eftirfarandi hækkun einstalingsstyrkja taka gildi.

 

Hámarksgreiðsla á ári fer úr kr. 75.000,- fyrir almennt nám og líflsleikinámskeið samanlagt í kr. 100.000,-

Þriggja ára uppsafnaður styrkur hækkar úr kr. 225.000,- í kr. 300.000,- fyrir eitt samfellt nám

Námskeið sem falla undir lífsleikni munu hækka í kr. 30.000,-

Þá er athygli vakin á því að sérstakur styrkur vegna meiraprófs fellur undir almenna einstaklingsstyrki.

Aðrar reglur verða óbreyttar og gilda samhliða fyrrgreindum breytingum.