Framkvæmdastjóri Starfsafls ritar í Hjálm
Fjárfesting í þjálfun og þróun er lykillinn að því að takast á við breytingar á störfum, mögulegar hindranir og skort á þekkingu og færni innan vinnustaða, hvort heldur um stofnanir eða fyrirtæki er að ræða. Það er sérstaklega mikilvægt í ljósi umræðunnar um fjórðu iðnbyltinguna og mikilvægi þess að búa starfsfólk sé undirbúið. Markaðsforskot í dag snýst um færni og þekkingu starfsfólks. Það er því mikilvægt að sofna ekki á verðinum.
Á þessum nótum ritar framkvæmdastjóri Starfsafls í Hjálm, fréttablaði Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði.
Greinina má lesa í heild sinni hér.