Flottur hópur þerna á námskeiði

Markmið námsins er að auka faglega færni herbergisþerna í starfi. Námskeiðið er 60 kennslustundir og hentar vel starfsmönnum á fyrstu árum í starfi. Einnig er námsefnið miðað við gæðakerfi Vakans.
Námsþættir:
Kynning á námi og sjálfstyrking
Árangursrík samskipti
Fjölmenning
Gildi ferðaþjónustu
Fagtengd íslenska
Þjónusta grunnþættir
Líkamsbeiting
Öryggismál
Réttindi og skyldur á vinnumarkaði
Skyndihjálp
Námsmat og umræður
Kynning á námi og sjálfstyrking
Árangursrík samskipti
Fjölmenning
Gildi ferðaþjónustu
Fagtengd íslenska
Þjónusta grunnþættir
Líkamsbeiting
Öryggismál
Réttindi og skyldur á vinnumarkaði
Skyndihjálp
Námsmat og umræður
Kennt er á ensku. Verð 63.650 kr. og 75% endurgreitt frá Starfsafli.