Félagsleg fræðsla styrkt um tæpar tvær milljónir

Þau námskeið sem telja til félagslegra fræðslu Eflingar árið 2016 voru m.a. námskeið sem taka til sjálfseflingar, starfsloka og markþjálfunar, svo dæmi séu tekin. Þessi námskeið eru alla jafna mjög vel sótt og vinsæl meðal félagsmanna Eflingar.
Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þau námskeið sem eru í boði fyrir árið 2017 er bent á vef Eflingar, www.efling.is