Er þitt fyrirtæki á listanum ?
Fjárfesting í þjálfun og þróun er lykillinn að því að takast á við hindranir og skort á þekkingu og færni innan vinnustaða. Þá stendur fyrirtæki sem fjárfestir í sínu starfsfólki betur að vígi í umhverfi sem einkennist af samkeppni.
Á árinu 2019 fengu 123 fyrirtæki styrk vegna fræðslu sem fram fór á vegum fyrirtækisins eða vegna fræðslu einstakra starfsmanna en greidd af fyrirtækinu. Sú fræðsla náði til rúmlega 7500 starfsmanna sem teljast til félagsmanna þeirra stéttafélaga sem standa að Starfsafli.
Fræðslan var af ýmsum toga, bæði fræðsla sem var lögbundin, til dæmis endurmenntun atvinnubílstjóra og fræðsla sem tók til íslenskunáms, samskipta, leiðtogahæfni eða tölvulæsis, svo dæmis séu tekin.
Hér fyrir neðan er listi yfir þau fyrirtæki sem fengu styrk frá Starfsafli árið 2019. Er þitt fyrirtæki á listanum ?
Airport Associates
Airport Direct
ALP Bílaleiga
Americano ehf
Aurora Star hotel ehf
Austurátt ehf
AÞ-Þrif
Baka til ehf
Bananar ehf
Bed & Breakfast
BL ehf
Blautur
Bláa Lónið
Blue Car Rental
BM Vallá
Borgarverk ehf
Brim hf.
Casino
Center Hotels
Dagar hf
Djús ehf
Efnamóttakan
Eimskip
Einingaverksmiðjan
Elding Hvalaskoðun Reykjavík
Emmessis
Esju-Einingar
Fagverk Verktakar
Farfuglar ses
Ferðaskrifstofa Kynnisferða
FoodCo
Fosshótel
Garðlist
Gámaþjónustan
Glófi
Gott lag
Gray Line Iceland
Guðmundur Jónasson ehf
Gæðabakstur
Hafið Fiskverslun
Hafið Spönginni
Hagvagnar
HB Grandi
HBH byggir
Hendur í höfn
Héðinn
HG kranar
Hópbifreiðar Kynnisferða
Hópbílar hf.
Hótel Cabin
Hótel Holt Hausti ehf
Hótel Klettur ehf
Hótel Óðinsvé hf.
Hreinsitækni
Hreint ehf
Hringrás
Húsasmiðjan
Höldur ehf
Icelandair Hotels
Innnes
ÍAV
Ísfugl
Íslandshótel
Íslenska gámafélagið
Jarðboranir hf
Kaffibarinn
Kaffismiðja Íslands
Kaffitár
Karina
Kex Hostel
KFC
Kotroskin ehf
Lagardére Travel Retrail
Leikfélag Reykjavíkur
Lífland
Límtré Vírnet
Loftorka Reykjavík
Lýsi hf
Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas
Marel ehf
Matfugl
Mjólkursamsalan ehf
Munck Íslandi
N1
Nordic Visitor
Nói Síríus
Oddi prentun og umbúðir
Olíudreifing
Pizza pizza
Radisson Blu 1919 Hótel
Rauði Krossinn á Íslandi
Reykjagarður
Reykjavík Sightseeing
Rio Tinto á Íslandi
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða
Saga Travel
Samskip
SBA Norðurleið
Securitas
Sinnum ehf
Sir Drinkalot ehf
Skinney-Þinganes
Skólamatur
Snæland Grímsson
Sorpa
Sportköfunarskóli Íslands ehf
Stálsmiðjan Framtak
Steypustöðin
Stjarnan ehf
Sæbúð
Te & Kaffi
Terra umhverfisþjónusta hf
Út í bláinn
VHE Vélaverkstæði
Vinnuvélar Símonar
Vogue
Vörumiðlun
Ölgerðin
Ölstofa Kormáks og Skjaldar
Örkin veitingar
Öryggismiðstöð Íslands
Um Starfsafl:
Starfsafl fræðslusjóður er í eigu Samtaka atvinnulífsins og Flóabandalagsins; Eflingar, VSFK og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Sjóðurinn varð til á grundvelli kjarasamninga árið 2000 og hlutverk hans er að styrkja félagsmenn og fyrirtækin sem þeir starfa hjá, í starfsmenntun.
Stykir til einstaklinga eru afgreiddir af stéttafélögunum en Starfsafl afgreiðir styrki til fyrirtækja. Tekjur Starfsafls eru starfsmenntaiðgjald sem er samningsbundið gjald atvinnurekenda til sjóðsins, eins og um er samið á hverjum tíma.
Myndin með fréttinni er fengin hér