Er Starfsafl þinn bakhjarl?

Hlutverk Starfsafls er að styrkja einstaklinga innan Flóabandalagsins og fyrirtæki, sem þeir starfa við, í starfsmenntun. Í því felst að Starfafl endurgreiðir fyrirtækjum kostnað vegna starfsmenntunar fyrir starfsfólk sem eru í Eflingu, Hlif og VSFK samkvæmt reglum þar um.
Á síðasta ári námu styrkveitingar 170 milljónum króna, þar af fóru um 45 milljónir í beina styrki til fyrirtækja.
Starfsafl styrkir m.a:
• Námskeiðahald
• Innri fræðslu fyrirtækja
• Fræðslustjóra að láni
• Sérstök starfsmenntaverkefni sem hafa fræðslu að markmiði
• Námskeiðahald
• Innri fræðslu fyrirtækja
• Fræðslustjóra að láni
• Sérstök starfsmenntaverkefni sem hafa fræðslu að markmiði
Kynntu þér reglur starfsafls á www.starfsafl.is – við hlökkum til að heyra frá þér.