Ársfundur Starfsafls fimmtudaginn 3. maí

Ársfundur Starfsafls verður haldinn fimmtudaginn 3. maí kl. 13:30 – 15:30

á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica.  

Dagskrá verður sem hér segir, 

Fomaður stjórnar Starfsafls, Hlíf Böðvarsdóttir framkvæmdastjóri mannauðssviðs Securitas, bíður gesti velkomna

Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, fer yfir árið

Innsýn í fræðslu fjögurra fyrirtækja
      Erna Dís Ingólfsdóttir, Íslandshótel
      Jóhanna Hreiðarsdóttir, Kynnisferðir
      Tumi Ferrer, Te og kaffi
      Vilborg Lárusdóttir, Dominos

Að loknum fundi verður boðið upp á veitingar og tengslamyndun

Skráning þátttöku þarf að berast fyrir mánudaginn 30. apríl á starfsafl@starfsafl.is

Hér má sjá myndir frá ársfundi síðasta árs.