Á þitt fyrirtæki rétt hjá Starfsafli?
Fyrirtæki á almennum markaði með starfsfólk í Eflingu, VSFK og Verkalýðsfélaginu Hlíf getur sótt um styrki vegna náms og fræðslu starfsfólks.
Réttur fyrirtækis til að sækja um styrk myndast sjálfkrafa um leið og launatengd gjöld starfsmanns eru greidd.
- Allt starfstengt nám er styrkt, til dæmis íslenska, meirapróf, vinnuvélanám, öryggis- og gæðastjórnunarnámskeið, stjórnun, liðsheildar og samskiptanámskeið.Styrkt er nám einstakra starfsmanna og hópa.
- Hámark styrkfjárhæðar er 3 milljónir króna á ári.
- Allar umsóknir eru afgreiddar innan 5 virkra daga, ef öll gögn fylgja.
- Athugið að reikningur verður að vera á kennitölu fyrirtækis.
- Reikningur getur verið allt að 12 mánaða.
- Ekki hika við að hafa samband, við viljum svo sannarlega heyra í þér og aðstoða þig við þin fræðslumál.
Myndin er fengin hér