5 milljónir til fyrirtækja
Á síðasta mánuði ársins 2016, frá 7 desember til ársloka, bárust 35 umsóknir til Starfsafls frá 18 fyrirtækjum. Sem fyrr er fjölbreytnin talsverð og aukning í umsóknum frá fyrirtækjum í ferðaþjónustu, en af þeim 18 fyrirtækjum sem sóttu um styrk til sjóðsins eru 17 í ferðaþjónustu.
Sé litið nánar til þeirra umsókna sem bárust þá er gróf skipting sbr. eftirfarandi:
5 umsóknir um eigin fræðslu
3 umsóknir um endurmenntun bílstjóra
4 umsóknir um skyndihjálparnámskeið
2 umsóknir um íslenskustyrk
3 umsóknir um endurmenntun bílstjóra
4 umsóknir um skyndihjálparnámskeið
2 umsóknir um íslenskustyrk
Önnur námskeið voru m.a:
ADR
Enskunám
Excel, word, enska og fl.
Frumnámskeið
HACCP
Heilsufyrirlestur
Lyftranámskeið
Samskiptanámskeið
Slysavarnaskóli sjómanna
Starfsmannasamtöl
Stjórnendanámskeið
Tölvusamskipti
Þjónanámskeið
Excel, word, enska og fl.
Frumnámskeið
HACCP
Heilsufyrirlestur
Lyftranámskeið
Samskiptanámskeið
Slysavarnaskóli sjómanna
Starfsmannasamtöl
Stjórnendanámskeið
Tölvusamskipti
Þjónanámskeið
Þá barst ein umsókn um verkefnið Fræðslustjóri að láni en það verkefni er hagnýtt þeim fyrirtækjum sem hafa hug á að taka fræðslumálin föstum tökum. Heildarupphæð styrkja er um 5 milljónir króna.