Day: 3. febrúar, 2022

Er þitt fyrirtæki á listanum ?

Er þitt fyrirtæki á listanum ?

82 fyrirtæki sóttu um styrk, einn eða fleiri, til Starfsafls árið 2021 vegna starsfmenntunar starfsfólks. Þau fyrirtæki koma úr ýmsum greinum atvinnulífsins, svo sem öryggisþjónustu, veitingasölu, ræstingum, matvælaframleiðslu, iðnaði, verktöku og svo mætti lengi telja. Öll eiga þau það sameiginlegt að vera með starfsfólk í þeim stéttafélögum sem standa að Starfsafli og fjárfesta í fræðslu […]