Áhrif tækninýjunga og rafrænna lausna í námi hafa aukist mikið s.l. ár og er fræðsla innan fyrirtækja þar ekki undanskilin. Í því samhengi hefur Starfsafl ákveðið að styrkja rafræna fræðslu fyrirtækja og styðja þar við enn frekar við fyrirtæki sem halda uppi öflugu fræðslustarfi. Það eru óteljandi kostir við rafræna fræðslu, s.s. bíður hún […]
Day: 12. desember, 2016
Hvatastyrkir
Rafræn fræðsla innan fyrirtækja sækir sífellt í sig veðrið og er svo komið að fjöldi fyrirtækja framleiðir eigin fræðsluefni fyrir sitt starfsfólk. Í því felst sparnaður til lengri tíma litið en fjárþörf getur verið mikil í upphafi. Til að bregðast við því og mæta aukinni þörf fyrirtækja hefur Starfsafl tekið upp á þeirri nýbreytni að […]