Undantekning frá almennum reglum

Undantekning frá almennum reglum vegna íslenskunáms.

Félagsmenn með annað móðurmál en íslensku, eiga fullan rétt vegna íslenskunáms eftir mánaðar félagsaðild, séu þeir í 50% starfshlutfalli eða meira*

Fullur réttur er 90% af reikningi en þó aldrei meira en 130.000,-

Undantekningin nær til alls íslenskunáms. 

Dæmi:

Verð fyrir Íslensku kr. 46.000,-
Styrkur eftir mánuð í starfi 90% eða kr. 41,400,-
Þátttakandi / nemandi greiðir sjálfur 4600,-

*Leggja þarf fram launaseðil til staðfestingar á starfi.